Þvarg og þvaður

“Skrifaðu nú um það..”, sagði frændi minn glaðhlakkandi yfir þeim upplýsingum sem hann hafði komið á framfæri við mig. Hann var komin með lausnina á skilnuðum landsmanna “ef þessar kerlingar hætta bara þessu þvargi og þvaðri þá verður heimurinn mun

Gjafir

Sumar gjafir eru svo dásamlegar að þær sitja í manni lengi, lengi. Ein slík gjöf er góð saga sem kennir manni eitthvað um lífið, mann sjálfan og aðra. Önnur gjöf er þegar fólk treystir manni fyrir sér og gefur manni

Alltaf í boltanum?

Ég er búin að vera tölvert í boltanum undanfarið. Á ráðstefnu með frægum fótboltamönnum og landsliðsþjálfara og svo með syni mínum á fótboltamóti. Fótbolti er meira en að sparka bolta í mark, hann er lífið og í sumar mun allt