Gjafir

Sumar gjafir eru svo dásamlegar að þær sitja í manni lengi, lengi. Ein slík gjöf er góð saga sem kennir manni eitthvað um lífið, mann sjálfan og aðra. Önnur gjöf er þegar fólk treystir manni fyrir sér og gefur manni

Alltaf í boltanum?

Ég er búin að vera tölvert í boltanum undanfarið. Á ráðstefnu með frægum fótboltamönnum og landsliðsþjálfara og svo með syni mínum á fótboltamóti. Fótbolti er meira en að sparka bolta í mark, hann er lífið og í sumar mun allt

Í gamla daga…

Við vorum á leið heim úr fjölskylduboði og dóttir mín sneri sér að mér: “mamma, hvað gerði fullorðna fólkið áður en internetið kom?” Ég skildi ekki spurninguna og einbeitti mér að því að komast áfram í myrkrinu.  Ég kváði, gerði

Töfrar..

Ég var að koma úr töfrandi göngurtúr við Ægisíðu. Það var eins og skaparinn hefði ákveðið að gefa okkur alla þá fallegustu liti sem hægt var að finna. Himinn og haf voru sem töfrandi teppi, appelsínugulir, bleikir, fjölubláir og allar