Einkunnir

“Ég kemst örugglega ekki í neinn menntaskóla” sagði tólf ára dóttir mín þegar hún afhenti mér einkunnir úr samræmdu prófum sjöunda bekkjar. Hún sá framtíðina fyrir sér fara í vaskinn, enginn menntaskóli, og úr því yrði hvort sem ekkert úr

Í sambandi.

Ég heyrði tólf ára dóttur mína tala í símann í sveitinni okkar “það er ekkert net, enginn gemsi virkar. Símanúmerið er mjög skrýtið og byrjar á 4-um og síminn er þannig að maður þarf að leggja hann aftur á takka.”