Vissir þú að það eru miklu meiri möguleikar á að draumar þínir rætist ef þú setur draumana myndrænt upp.
Árelía Eydís Guðmundsdóttir dósent við Háskóla Íslands hefur markvisst unnið með myndræn markmið í 20 ár.
Hér getur þú horft á viðtalið sem Marta María tók við Árelíu Eydísi á Smartland
Smelltu á þennan texta til að sjá viðtalið
Óskaspjaldið