Stjórnendaþjálfun:

  • Einstaklingsþjálfun – gera góða stjórnendur enn betri.
  • Taka fyrir og þjálfa enn betur styrkleika og vinna með veikleika.

Starfsfólk

  • Hópþjálfun sem snýr að því að teymið auki skilning á sjálfum sér og öðrum.
  • Hvernig auka á sköpunarkraft í fyrirtækjum.
  • Hvernig er hægt að auka vellíðan starfsmanna og áhrif þess á framleiðni og starfsánægju.
  • Þjálfun í að auka jákvæðni og samheldni á vinnustað.

 

  • Nýting á RMP persónuleikaprófinu og Meyers-Briggs manngerðaprófinu til að þekkja sinn eigin hvata  til aukinnar sjálfsþekkingar. (sjá kynningu hér á síðunni)

 

Hér getur þú sent mér skilaboð

%d bloggers like this: