Sterkari eftir halfleik-1

Sterkari eftir hálfleik fjallar  um seinna kynþroskaskeiðið, áskoranir, markmið, hormóna, ný verkefni, sjálfsmynd, sköpunarkraft og síðast en ekki síst hvort tími sé ekki komin til að sinna þér. Leiðir að sjálfsþekkingu og sjálfsnæringu eru kynntar og ræddar.

Nú ættir þú að:
• Þekkja einkenni “seinna kynþroskaskeiðs.”
• Hafa skýrari sýn á næstu leiki.
• Vera jákvæðari gagnvart seinna hálfleik.
• Hafa komið þér upp jákvæðum fyrirmyndum.
• Sett þér markmið sem vitað er að auka jákvæðni og hamingju.
• Skilja aðgreiningu á markmiðum fyrir líkama, sál og anda.

 

Viðtal við hina skemmtilegu Söndru Tsing Loh
Smellið á myndina til að sjá myndbandið
Sandra Tsing Loh

 

 

 

 

 

 • Upp úr þrítugu, fertugu byrjar ballið
 • Um átta til tíu árum áður en tíðarhvörf verða
 • Estrogen og progestrone falla

–Hitakóf

–Tilfinningarlegur rússibani

–Svefn

–Finnu rmeira fyrir sársauka

–Minnið breytist

–Þyngist – þynnist –

 

Smellið á mynd til að sjá Christiane Northrup ræða um breytingaskeiðið

Christiane Northrup

 

 

 

 

 

1.  Uppgötvaðu langanir þínar og þrár.

–Hvað æsir þig upp? Kynferðislega og andlega.

2.  Lærðu að fullnægja sjálfri þér.

–Bíómyndir, vinkonur, litir, föt …

3.  Sjáðu sjálfa þig sem ómótstæðilega.

–Börn, dýr, karlmenn, konur enginn stenst þig!

4.  Æfðu þig!

–Eitt skref áfram, annað aftur á bak

5.  Reið er bönnuð – Finndu, eigðu, slepptu!

–Þunglyndi er reiði sem ersnúið inn ávið!!!!!

6.  Gefðu sjálfri þér 100% hollustu.

–Núna er tíminn.

7.  Settu akkerið á heilsu þína.

Sterkari eftir halfleik-2

 

 

 

 

 

Áttu svör við þessum spurningum?

 • Hver er ég núna?
 • Hvað er úrelt í lífi mínu?
 • Hvað þarf ég að heila?
 • Hvað vill ég næra?
 • Hver er fyrirmynd mín?
 • Hvernig vill ég eldast?

Hverjar eru þínar fyrirmyndir, konur 50+?

Ég hélt að hjónabandi væri búið!

 • Settu fókusinn á sjálfa þig.
 • Karlmenn vilja þjóna þér.
 • Settu þarfir þínar fram með ánægju.
 • Taktu hann með í “pleasure trip”.
 • Vertu þolinmóð við sjálfa þig og hann.
 • Systralag, stelpur, systralag.
 • Leyfðu honum að koma þér á óvart.

 Efni sem hjálpa á breytingaskeiðinu:

 • Dindolymethane  -Brokkólí og blómkál
 • Omega 3 -Lýsi
 • D og B-vítamín
 • Probiotics
 • Phytoestronges -Soya, pomegranate, rauðvín og vínber
 • Melantónin

 

Þriðja lífsskeiði

   • Skoðaðu viðhorf þín – taktu til í skápunum!
   • Vertu forvitin!
   • Heilun er nauðsynleg.
   • Þekktu fjárhagsstöðu þína
   • Prófaðu – finndu – vertu!
   • Verður að finna merkingu með esssssu öllu saman!
   • Gefðu.
   • Farðu reglulega út úr þægindahring þínum!

AÐ LOKUM

   • Þekkja einkenni “seinna kynþroskaskeiðs.”
   • Hafa skýrari sýn á næstu leiki.
   • Vera jákvæðari gagnvart seinni hálfleik.
   • Hafa komið þér upp jákvæðum fyrirmyndum.
   • Settu þér markmið sem vitað er að auka jákvæðni og hamingju.
   • Skilja aðgreiningu á markmiðum fyrir líkama, sál og anda.

 

 

Bókalisti um breytingaskeiðið:

Fræðsluefni

Cristiane Northrup (2001, 2006, 2012). The Wisdom of menopause. Creating physical and emotional helath during the change. New York.Bantam Books.

   • Frábær bók um þetta lífsskeið, hún er læknir sem fjallar bæði um málið út frá persónulegri reynslu og faglegri þekkingu og er ófeimin að bæta við óhefðbundinni nálgun.

Angeles Arren (2005). The Second half of life. Opening the eight gates of wisdom. Boulder. Sounds true.

   • Hún var mannfræðingur og sérhæfði sig í menningartengdri mannfræði. Þessi bók djúp og snerti mig. Hún fjallar af mikilli visku um það að eldest almennt.

James Hollis (2005). Finding meaning in the Second half of life. How to finally, really grow up. New York. Gotham Books.

   • Hann er sálgreinir og þetta er góð bók en soldið tormelt. Þarf margar atrennur!

Barbara Moses (2006). Dish. Midlife women tell the truth about work, relationships, and the test of life. Toronto, McClelland & Steward Ltd.

   • Hún er vinnusálfræðingur og fjallar á mjög hispurlausan og að mínu mati, skemmtilegan máta um þá frústrasjón sem konur upplifa oft í starfi sínu á miðjum aldri.

Jill Shaw Ruddock (2011). The second half of your life. London. Random house.

   • Jill kom hér á frábærri ráðstefnu sem haldin var í vor um breytinaskeiðið. Bókin er mjög praktísk og setur fram helstu málefni sem konur þurfa að huga að.

Patricia Cohen (2012). In your prime. The invention of middle age. New York. Sarah Crichton Books.

   • Söguleg skýring á miðaldri og kemur með skemmtilegt sjónarhorn.

Skáldsögur

Sandra Tsing Loh (2014). The madwoman in the Volvo. My year of raging hormones. New York. W.W. Norton % Company, Inc.

   • Bara skemmtileg, hló upphátt marg oft. Mér finnst hún frábær.

Joan Anderson (1999). A year by the sea. Thoughs of an unfinished woman. New York. Broadway books.

   • Klassíker um konu sem er fimmtug og ákveður að fara og búa ein í ár – þreytt á sjálfri sér og hjónabandinu. Þroskasaga.

 

Lífið eftir fimmtugt

Marie de Hannezel (2011). The warmth of the heart prevents your body from rusting. Aging without growing old. London. Pan books.

   • Frábær bók eftir franskan sálfræðing sem skrifar bæði einlæga og fræðandi bók um að eldest.

Sara Lawrence-Lightfoot (2009). The third Chapter. Passion, Risk and Adventure in the 25 years after 50. New York. Sarah Crichton Books.

   • Félagsfræðingur sem skoðar þetta æviskeið með viðtölum við einstaklinga sem eru að læra og prófa nýtt. Mjög góð bók.

 

Fræðsluefni/sjálfsævisögur

Shirley Maclaine (2011). I’m over all that and other confessions. London. Simon & Schuster.

   • Skemmtileg lesning konu sem hefur ekkert að fela lengur!

Jane Fonda (2005). My life so far. New York. Random house.

Jane Fonda (2011). Prime time. Love, health, sex, fitness, spirit. Making the most of all your life. London. Vermilion.

   • Ég mæli eindregið með bókum Fonda. Hún er einlæg og segir sögu sína til að við getum lært af og tekst það mjög vel.

Cathleen Roundtree (1993). On Women turning 50. Celebrating Mid-life Discorveries. New York. HarperCollins.

   • Samtalsbók við margar áhugaverðar konur.

Marlo Thomas (2014). It ain´t over. Reinventing your life and realizing dreams – anytime at any age. New York. Atrir Books.

   • Skemmtilegar sögur af konum sem hafa tekið u-beygju í lífi sínu.

Annað:

Ellen J. Langer (2005). On becoming an artist. Reinventing yourself through mindful creativity.New York. Random house.

   • Frábær bók um að sjá sjálfa sig nýjum augum og leyfa listamanninum að skína.

Ellen J. Langer (1989). Mindfulness. New York. Da Capo Press.

   • Langer er móðir “mindfulness” og fjallar um hvernig árvekni bætir líf okkar í þessri bók.

Tom Butler-Bowdon (2011). Never to late to be great. The power of thinking long. London. Random house.

   • Mjög hvetjandi bók með ótal sögum um þá sem hafa byrjað seint eða endurskilgreint sjálfan sig í seinni hálfleik.

Louann Brizendine (2006). The female brain. New York. Three river press.

   • Nauðsynleg ölum sem vilja skilja heilan og hórmóna!

Daniel G. Amen (2013). Unleash the power of the female brain. New York. Harmony books.

   • Þessi bók er mjög góð um kvenheilann og meira um hvað hægt er að gera til að viðhalda góðri heilsu.

Walter M. Bortz (1989). Dare to be 100. New York. Fireside.

   • Læknir sem skrifar um hvernig við getum orðið 100 ára.

Chris Crowley & Henry S. Lodge (2004, 2007). Younger next year for women. Live strong, fit and sexy – until you are 80 and beyond. New York. Workman Publishing Company.

   • Eins og titilinn gefur til kynna er bók um hvað hægt er að gera til að viðhalda æskublómanum.

 

 

Skilaboð

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.