Útgáfufagnaður bókarinnar Sterkari í seinni hálfleik eftir Árelíu Eydísi Guðmundsdóttir verður haldinn 7. apríl 2017 kl. 17-19 í húsnæði Mundó á Eiðistorgi (við hliðina á Vínbúðinni). Árelía Eydís mun segja frá bókinni og tilurð hennar.
Ýmisir þræðir liggja á milli Árelíu Eydísar og Margrétar Jónsdóttur sem rekur Mundo. Þær munu kynna spennandi haustnámskeið sem haldið verður á eyjunni Gómera.
Léttar veitingar og olíusmökkun.
Við hlökkum til að sjá þig
Árelía Eydís og Margrét
Útgáfufagnaður
Blaðagreinar
Stöðugt að lenda í pínlegum aðstæðum -Smartland mbl.is dags. 07.04.2017
Árelía Eydís hélt heljarinar útgáfuhóf -Smartland mbl.is dags. 11.04.2017
Nauðsynlegt að búa sig vel undir seinna þroskaskeiðið -Fréttablaðið bls. 38 11.04.2017
Bannað að skrúfa fyrir kynþokkann – MBL -Sunnudagsmogginn dags. 08.05.2017
Árelía Eydís í viðtali hjá Sigurlaugu í þættinum Segðu mér