Um mig

Ég bý í Vesturbæ Reykjavíkur með tveimur unglingum, dóttur minni Kristínu Sigrúnu og syni Óskari Davíð og kettinum Grjóna. Við hliðina á okkur býr elsta dóttir mín, Álfrún Perla og hennar maður Árni Freyr og dótturdóttir mín Eydís Ylfa.

%d bloggurum líkar þetta: