Námskeið

Árelía Eydís hefur langa reynslu af kennslu við háskóla. Eftir hana liggja bæði greinar og bækur á fræðilegu sviði en Árelía hefur lagt sig fram um að skrifa einnig handbækur sem nýtast fólki við stefnumótun í lífi sínu. Hún hefur einnig haldið fjölmörg námskeið á því sviði.

Ég kenni eftirfarandi námskeið við Viðskiptadeild Háskóla Íslands

Forystan og leiðtoginn

 Í meistaranámi Viðskiptadeildar HÍ

Breytingastjórnun

Í meistaranámi Viðskiptadeildar HÍ

Fjölbreytileiki og inngilding í skipulagsheildum

 Með öðrum, í meistaranámi Viðskiptadeildar HÍ

Sjálfbærni og framtíð fyrirtækja

Með öðrum, í meistaranámi Viðskiptadeildar HÍ

Future of work

Valkúrs á þriðja ári í Viðskiptadeild HÍ

Forysta

 Í MBA námi, Viðskiptadeild Háskóli Íslands


„Ég skráði mig á námskeiðið til þess að taka frá tíma fyrir mig til þess að hugsa um  hvaða stefnu mig langaði að taka á næsta ári … Ég sóttist eftir tækjum og tólum sem nýttust á tímamótum og fékk það

Una


Ég býð einnig upp á námskeið fyrir einstaklinga

%d bloggurum líkar þetta: