Kvenorkan

Á alþjóðadegi kvenna hugsa ég hlýlega til allra kvenna í lífi mínu og líka hinna sem eru mér ekki sýnilegar. Konur vinna oft vinnu sem er ekki sýnileg en heldur samt sem áður öllu saman í samfélögum manna. Konur hugga og snýta og styðja fólk sem getur ekki stutt sig sjálft. Konur eru oft íHalda áfram að lesa „Kvenorkan“

Má ekki bjóða þér uppfærslu?

Reglulega uppfærum við töluvkerfið okkar og símann og fleiri tæki. Stöðugar tækninýjungar valda því að ný og betri kerfi eru gerð. Það eru ekki bara tækin okkar sem þurfa uppfærslu því flugfélög bjóða reglulega uppfærslu, upp á næsta stig. Í vor var upplýsingakerfi okkar uppfært. Rétt áður en nýja kerfið var innleitt fór allt íHalda áfram að lesa „Má ekki bjóða þér uppfærslu?“

Þvarg og þvaður

„Skrifaðu nú um það..“, sagði frændi minn glaðhlakkandi yfir þeim upplýsingum sem hann hafði komið á framfæri við mig. Hann var komin með lausnina á skilnuðum landsmanna „ef þessar kerlingar hætta bara þessu þvargi og þvaðri þá verður heimurinn mun einfaldari og hjónabönd langlífari.“ Frændi minn þessi hefur svör á reiðum höndum við flestum lífsinsHalda áfram að lesa „Þvarg og þvaður“

Hetjur

Í enn eitt skiptið fáum við tækifæri til að kveðja það ár sem nú líður að lokum. Við horfum til baka og metum hvað tókst vel til og hvað mætti betur fara.  Þetta ár var mér viðburðarríkt en það sem stóð upp úr var líklega „come-back“ Kristínar Gerðar systur minnar sem lést fyrir tæpum átjánHalda áfram að lesa „Hetjur“

Eru áhrifavaldar bara ungar fallegar konur með Gucci töskur?

Ég fór á skemmtilegan fyrirlestur um daginn hjá konu sem er í doktorsnámi í Hong Kong en efni rannsóknar hennar eru áhrifavaldar á samfélagsmiðlum. Ég fræddist heilmikið um hverjir eru þekktustu áhrifavaldar í heiminum. Það virðist vera sem flestir áhrifavaldar séu konur á aldrinum 18-23 ára og þær eru fallegar og mjóar og taka fagmannlegarHalda áfram að lesa „Eru áhrifavaldar bara ungar fallegar konur með Gucci töskur?“

Sjö skref að góðri hauststemmingu í kó-víti.

Ég skipulagði u.þ.b. fjórtán ferðir erlendis á síðustu tveimur árum, fimmtán matarboð sem ekki voru haldin og innflutningspartý sem ekki varð af. Missti af böllum og skröllum (smá ýkjur, feels like it..). Hugsunin „þegar þetta verður búið..“, ég sá fyrir mér að sumarið 2021 yrði sannkölluð gleðiganga – en hún var heldur ekki haldin. ViðHalda áfram að lesa „Sjö skref að góðri hauststemmingu í kó-víti.“

Hvaða álfum munt þú bjóða heim um áramót?

Flestir eru tilbúnir til þess að kveðja árið 2020, sprengja það í loft upp, kasta á brennuna og horfa á það brenna inn í eilífðina. Íslenskar húsmæður til forna þrifu húsakynni sín á gamlársdag, kveiktu ljóstýru í hverju horni og hverjum glugga og fóru síðan þrisvar með þuluna  Komi þeir sem koma vilja Veri þeirHalda áfram að lesa „Hvaða álfum munt þú bjóða heim um áramót?“

Hvað má læra af því að dansa flamenco?

Ég brá mér til Spánar á haustmisseri þar sem ég dvaldi við skrif í hinni fögru Granada. Til þess að liðka mig og standa upp frá tölvunni skráði ég mig í tíma í flamenco dansi. Ég mætti í íþróttaskóm og hækkaði meðalaldur um alla vega þrjátíu ár. Senjorítan sem kenndi mér talaði enga ensku enHalda áfram að lesa „Hvað má læra af því að dansa flamenco?“

Stefnumót við sjálfa/n þig.

Þessir dagar milli jóla og nýárs eru uppáhaldsdagar mínir. Ég er ekki enn byrjuð í megrun og maula því konfektið án samviskubits. Jólabækur spænast upp en ég á enn eftir eina eða tvær en mikilvægast er þó stefnumótið sem ég á við sjálfa mig og uppgjörið við árið. Þetta var árið þar sem við ætluðumHalda áfram að lesa „Stefnumót við sjálfa/n þig.“

Babúskur

Ég á fallega Babúsku, sem eru tréstyttur sem raðast hver inn í aðra, frá því að ég fór til Moskvu fyrir löngu síðan. Í mínum huga sýna þær snilldarlega þá staðreynd að við höfum öll margar hliðar sem okkur ber að nýta og láta njóta sín. Þekktar starfsferil kenningar ganga út á hin mörgu sjálf. Þegar viðHalda áfram að lesa „Babúskur“