Hvað get ég gert í dag sem ég hef frestað hingað til?

Ég viðurkenni það, ég fresta oft því sem hægt er að fresta til morgundagsins. Á morgun er ansi oft mantran mín. Sérstaklega þegar mér þykja verkefnin leiðinleg eða erfið… Ég fell þar með í flokk þeirra 95% einstaklinga sem fresta eða eru með frestunaráráttu svo að við nefnum þetta einhverju fínu nafni. Ég er mjögHalda áfram að lesa „Hvað get ég gert í dag sem ég hef frestað hingað til?“

Bréf sem fundust í skúffu Abrahams Lincoln.

Um þessar mundir er verið að sýna kvikmynd um síðustu daga Lincolns bandaríkjaforseta. Myndin fjallar um baráttu hans til að aflétta lögum um þrælahald undir lok borgarastyrjaldarinnar. Lincoln er dáðasti forseti Bandaríkjanna fram á þennan dag, samkvæmt könnunum. Í myndinni kemur vel fram hæfileiki hans til að heilla fólk með orðum en hann var orðheppinnHalda áfram að lesa „Bréf sem fundust í skúffu Abrahams Lincoln.“

Að bíða eftir strætó í vesturbænum.

Ég hef oft beðið eftir strætó í vesturbænum og samkvæmt vísindarlegum niðurstöðum mínum þá er reglan sú að annað hvort kemur enginn eða þrír í einu! Alveg ótrúlegt, hafið þið tekið eftir því að tækifærin eiga það tl að haga sér eins í lífi manns almennt. Stundum þarf maður að bíða alveg endalaust eftir aðHalda áfram að lesa „Að bíða eftir strætó í vesturbænum.“

Vertu sólarmeginn í lífinu.

Andew Carnegie var fæddur í Skotlandi árið 1835 en flutti með fjölskyldu sinni til Bandaríkjanna sem unglingur og varð ríkasti maður sinnar samtíðar. Hann hagnaðist m.a. á járnbrautunum en eftir dauða hans er hann frægastur fyrir hvað hann gaf en ekki hvað hann átti. Carnegie stofnaði og gaf almenn bókasöfn um Bandaríkin og Bretland þvíHalda áfram að lesa „Vertu sólarmeginn í lífinu.“

Upprisa!

Ég vatt mér fram úr í morgun og sá að sólin var að læðast á loft, þrátt fyrir þá þrálátu tilfinningu að ég þurfi að sofa meira dreif ég mig fram. Síðan tók þessa hefðbundna eftir hátíðarar streð við að koma krökkunum fram úr sem mótmæltu og sneru sér á hina. Eftir að hafa skóflaðHalda áfram að lesa „Upprisa!“

Persónuleg boðorð.

Hin kristnu boðorð eru tíu. Þau eru listi yfir trúarlegar og siðfræðilegar reglur sem samkvæmt biblíu kristinna manna og Torah Gyðinga, voru opinberuð af Guði fyrir Móses á fjallinu Sínaí. Í þeim birtast grundvallar gildi kristinna manna. Þið munið væntanlega eftir að hafa lært þau í fermingarundirbúninginum. Hið fyrsta er: Þú skalt ekki aðra GuðiHalda áfram að lesa „Persónuleg boðorð.“

Fyrsta sæti í hverju?

Hetjur keppa og vinna. Í keppnum er alltaf einhver sem vinnur og einhver sem tapar. Þríþraut, maraþon, járnmaðurinn, söngvakeppni, fitness, metsölulisti, keppni í fegurð. Viðtöl við fólk í fjölmiðlum endurspegla þessa keppni. Það er spurt um hvernig þeir æfa, hvenær þeir æfa, hvað þeir borða og hvaða vörur þeir noti. Hver og einn getur síðanHalda áfram að lesa „Fyrsta sæti í hverju?“