Jólabarn.

„Ég er ekkert jólabarn“, sagði hann maðurinn sem kom að gera við hjá okkur. „Auk þess eru margir sem eiga bágt núna..“, bætti hann við. Ég varð aðeins varkárari og sagði en það væri nú léttir að ljósin væru farin að lýsa upp skammdegið. „Ég veit það nú ekki – það þarf að taka þettaHalda áfram að lesa „Jólabarn.“

Tíu ráð um áramótaheit.

Ég er búin að liggja í bókum, konfekti og saltpækli undanfarið, eins og þjóðin öll. Mér fannst ansi gaman að uppgötva að æska mín er orðin að „sögulegri ættarsögu“ en Jón Kalmann Stéfansson skrifar skemmtilega um Keflavík æskunnar, hann er næstum jafngamall og ég. Ég varð óþarflega miðaldra við lesturinn en hafði gagn og gamanHalda áfram að lesa „Tíu ráð um áramótaheit.“

Ertu með pung?

Þegar ég keyri á milli staða, með börnin með mér, vilja þau gjarnan hlusta á útvarpsstöð sem er ætluð yngri hlustendum. Ég hef gaman af því að hlusta á nýjustu lögin og oft gaman af þáttastjórnendum sem eru frjálslegir. Stundum þarf ég að slökkva á tækinu því umræðuefnið eða orðaforðinn er bannaður inn á sextán,Halda áfram að lesa „Ertu með pung?“

Eru of þung/ur? Losaðu þig við nokkur kíló.

Endur fyrir löngu var ég með megrúnarklúbb sem hét: Njótum lífsins. Það var mjög skemmtileg reynsla og við skemmtun okkur hið besta og margir losuðu sig við mörg kíló. Þannig er að mörg okkar eru alltof þung, á brún og brá. Ef þú vilt þá getur þú losað þig við mörg kíló af röngum hugmyndum.Halda áfram að lesa „Eru of þung/ur? Losaðu þig við nokkur kíló.“

Grái fiðringurinn – Já takk!

Fyrir nokkrum árum var Economics með sérblað sem fjallaði um það sem við á íslensku myndum kalla: Gráa fiðringinn (sem er oftast notað um karla en á við um konur líka en þá heitir það breytingaskeið og er frekar hallærislegt). Fyrirsögnin var: „Female, Mid-life crisis, bring it on!“. Ég keypti blaðið, las og geymdi þaðHalda áfram að lesa „Grái fiðringurinn – Já takk!“

Pílagrímaganga.

Ég er nýkomin úr pílagrímagöngu um norður-Spán, eða nánar tiltekið um Jakobsstíginn sem liggur til Santiago de Compostella. Þangað hafa pílagrímar gengið í gegnum aldirnar til að þess að öðlast syndaraflausn og reyna sig í leiðinni. Pílagrímur er sá sem ferðast af trúarlegum ástæðum eða einfaldlega sá sem er ferðalangur.  Við vorum þrjátíu og fimmHalda áfram að lesa „Pílagrímaganga.“

Fjárfestingar.

Warren Buffet er einn af mínum upphaldsmönnum. Hann er helsti og þekktast fjárfestir heimsins og ef hann fjárfestir í einhverju fylgja aðrir á eftir. Hans megin regla er einföld fjárfestu í því sem þú skilur og til lengri tima.  Fjárfestingar snúast þó ekki bara um peninga heldur aðrar bjargir líka. Það er mikilvægt að hugaHalda áfram að lesa „Fjárfestingar.“

Af hverju ég hélt með Þýskalandi.

Það var á föstudagseftirmiðdegi í júni að ég ákvað að kaupa pizzu fyrir fjölskylduna. Ég var þreytt og dálítið döpur, nýkomin úr erfiðri heimsókn, hafði ekki orku til að elda. Um leið og ég settist upp í bílinn til að panta flatbökuna hugsaði ég um hvað lífið væri stundum erfitt (vorkenndi mér smá, ég viðurkenniHalda áfram að lesa „Af hverju ég hélt með Þýskalandi.“

Varðveittu regluna og hún varðveitir þig.

Nú er runnin upp uppáhaldsárstími minn, haustið. Ég er svo heppin að starfa við það að taka vð nýjum nemendum á hverju hausti. Það er alveg ótrúlegt að ég virðist alltaf fá skemmtilega og gefandi einstaklinga sem miðla svo miklu til mín, í mín námskeið. Lyktin af nýopnaðri bók, strokleðri og blýant minnir mig áHalda áfram að lesa „Varðveittu regluna og hún varðveitir þig.“