Heppni.

„Hún er svo heppin…“, smá öfundarglampa brá fyrir í augum hennar um leið og hún sagði „ég meina hún hefur allt!“. Ég hugsaði með mér að sú sem um væri rætt hefði líka undirbúið sig vel og haft mikið fyrir því að „hafa allt.“ Hvað sem það nú þýðir. það er svo auðvelt að fallaHalda áfram að lesa „Heppni.“

Þrælar.

„Æltar þú ekki að fara að vinna fljótlega“ var nýbökuð móðir spurð í minni návist nýlega. Mamman var ósköp þreytuleg með með hin litlu börnin hlaupandi í kringum sig. Hún varð ennþá þreytulegri á svip. Það er eins og við séum öll með einhverja þrælabumbu sem við hlýðum á og hlýðum án þess að hugsaHalda áfram að lesa „Þrælar.“

Innri og ytri ástandsskoðun á áramótum.

Þá árið er senn á enda og aldrei kemur það aftur. Ég fæ alltaf smá fiðring í magann á þessum tíma, bæði vegna of mikillar súkkulaðineyslu en líka svona spennu/kvíða tilfinningu. Nýtt ár, ný tækirfæri, árleg innri og ytri ástandsskoðun fer fram og áramótaheit í kjölfarið. Ég reyni að minna mig á að: Það erHalda áfram að lesa „Innri og ytri ástandsskoðun á áramótum.“

Kynþokki fyrr og nú.

Það hefur þótt vera upphefð í því, í gegnum tíðina, að vera Bond stúlkan. James Bond mundar gallkaldur byssuna, hrist Martíní-ið og stúlkuna jöfnum höndum. Þær hafa hingað til verið ungar, og vaxtalag þeirra í samræmi við tíðaranda hverju sinni.   Bond er töffari sem svífst einskins við njóstnastörfin og Bond stúlkurnar eru alltaf þokkagyðjurHalda áfram að lesa „Kynþokki fyrr og nú.“

Vorveiki.

„þú ert alltaf svo ömurlega jákvæð“, sagði ein við mig um daginn. Ég hef ekki þorað að blogga síðan. Er búin að hugsa lengi um hvað ég eigi að segja sem sé alvarlegt, neikvætt og þrungið þungri merkingu. Dettur ekkert í hug, en í gær þá fór ég að hugsa um vorið. Það er náttúrulegaHalda áfram að lesa „Vorveiki.“

Hugrekki.

Hver dagur býr yfir nýjum möguleikum en það þarf hugrekki til að nýta þá. Þegar maður hugsar um hugrekki kemur oft upp í hugan lífshættulegar aðstæður þar sem einhver kastar sér fyrir bíl til að bjarga öðrum eða eitthvað álíka. En það þarf að æfa hugrekki á degi hverjum til að lifa lífinu til fullnustu.Halda áfram að lesa „Hugrekki.“

Ekki gaman að vera rík og ein.

Það eru oft áhugaverðar umræður sem eiga sér stað í gamla Volvonum mínum sérstaklega þegar yngstu meðlimir fjölskyldunnar eru með. Eftir að hafa næstum rignt niður í götuna, bara við það að fara á milli húsa í gær, ákváðum við að fara á bókakaffi. „Heyrðu mamma, allar konurnar sem eru frægar eru mjóar..“ Þar komHalda áfram að lesa „Ekki gaman að vera rík og ein.“

Hvernig vinnustað viltu vinna á?

Vinnustaðir hafa „sál“ þrátt fyrir að margur stjórnendagúrúin hafi gert heilmikið í því að taka sálina  úr fyrirtækjamenningunni. Gæðastjórnun, verkferlar, „Lean“ stjórnun, stimpilklukkur og mælingar eru svo sem góð og gild, en sálarlaus verkfæri út af fyrir sig. Er til dæmis rétt að segja að það eigi að taka 10 mínútur að baða „gamalt“ fólk,Halda áfram að lesa „Hvernig vinnustað viltu vinna á?“