Ég á fallega Babúsku, sem eru tréstyttur sem raðast hver inn í aðra, frá því að ég fór til Moskvu fyrir löngu síðan. Í mínum huga sýna þær snilldarlega þá staðreynd að við höfum öll margar hliðar sem okkur ber að nýta og láta njóta sín. Þekktar starfsferil kenningar ganga út á hin mörgu sjálf. Þegar viðHalda áfram að lesa „Babúskur“