Stefnumót við sjálfa/n þig.

Þessir dagar milli jóla og nýárs eru uppáhaldsdagar mínir. Ég er ekki enn byrjuð í megrun og maula því konfektið án samviskubits. Jólabækur spænast upp en ég á enn eftir eina eða tvær en mikilvægast er þó stefnumótið sem ég á við sjálfa mig og uppgjörið við árið. Þetta var árið þar sem við ætluðumHalda áfram að lesa „Stefnumót við sjálfa/n þig.“