Árelía Eydís

Heil og sæl og velkomin á síðuna mína, ég heiti Árelía Eydís Guðmundsdóttir. Svolítið um mig; ég hef gaman af því að kenna, grúska, eiga djúpar samræður, ferðast, lesa, skrifa og dansa, elda og ekki síst borða. Ég er alin

Bækurnar mínar

  Bókin Sterkari í seinni hálfleik kemur út 5. apríl 2017 Spennandi umbreytingar og heillandi tækifæri í framtíðinni Á miðjum aldri eiga sér stað miklar breytingar í lífi okkar. Þá er mikilvægt að staldra við, taka leikhlé og íhuga stöðu

Rannsóknir

Bókakaflar Árelía Eydís Guðmundsdóttir (2009). Bókakafli í bókinni Fyrirgefning og sátt . Skálholtsútgáfa. Kaflar í ráðstefnuritum Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Ingibjörg Birna Ólafsdóttir (2014). Orkustjórnun nýjar áherslur í mannauðsmálum. Rannsóknir í Félagsvísindum. Ritstjóri Ingjaldur Hannibalsson. Reykjavík. Félagsvísindastofnun og Háskólaútgáfan.   Árelía

Sterkari í seinni hálfleik

Útgáfudagur 7. apríl 2017

Lesið nánar

Dagbókin mín

… og fleiri dagbókarfærslur

... og meira