Hann horfði á mig með stingandi augnaráði. „Nefndu einn pólitíkus sem hefur ástríðu fyrir vanda samfélagsins?“ Hann hafði sagt mér við að hann ynni við að hjálpa börnum og unglingum í vanda. Við hittumst fyrir tilviljun á samkomustað. Ég reyndi að segja honum að enginn væri í pólitík sem ekki hefur ástríðu fyrir að bætaHalda áfram að lesa „Nefndu einn pólitíkus sem hefur ástríðu fyrir samfélaginu?“
Category Archives: Pistlar
Við erum meira sammála en við höldum!
Það skemmtilega við rannsóknir er að þær geta kennt manni hvernig við viljum lifa vs. hvað fólk heldur að skipti máli. Samfélagslegur þrýstingur um að gera eða vera á einn eða annan máta kemur ekki aðeins frá ytra umhverfi heldur innan úr heilastarfsemi okkar sjálfra. Hið tæknilega heiti á þessu er „collective illusions.“ Á samfélagsmiðlinumHalda áfram að lesa „Við erum meira sammála en við höldum!“
Að pakka rétt fyrir ferðalagið.
Ég fór í ferðalag fyrir nokkrum árum þar sem ég notaði u.þ.b. helminginn af þeim fatnaði sem ég pakkaði. Ég burðaðist sveitt með töskuna á milli staða og bölvaði mér í huganum fyrir vitleysuna. Auðvitað var ekki hægt að kaupa nokkurn skapaðan hlut því taskan var svo full. Ég lærði mína lexíu. Núna ferðast égHalda áfram að lesa „Að pakka rétt fyrir ferðalagið.“
Síð miðaldra.
Samkvæmt skilgreiningu WHO erum við miðaldra frá sirka 40-75 ára. Við lifum líka lengur. Ekki eingöngu lifum við lengur heldur erum heilbrigðari lengur. Segja má að þeir sem eru um sjötugt séu síð miðaldra samkvæmt þessari skilgreiningu. Hversu mikið líf er í okkur um þann tíma er að nokkru leiti í okkar eigin höndum. FlestirHalda áfram að lesa „Síð miðaldra.“
Að standa á krossgötum.
Ég hef alltaf verið hugfangin af endalokum. Útskrift af einum stað á annan. Lífið hefur tilhneigingu til að setja okkur niður á krossgötur reglulega. Stundum velur maður að ganga ákveðið að þeim en stundum er maður settur þangað. Ég hef staðið á krossgötum og vitað að nú er ég komin á enda. Hins vegar eruHalda áfram að lesa „Að standa á krossgötum.“
Að falla um sjálfa sig.
Í ljósi þess að ég er að skrifa nýja bók ákvað ég í morgun að setja pistlana mína inn á síðuna mína, areliaeydis.is. Mér fannst þetta vera létt verk og löðurmannlegt, vel til þess fallið að smyrja mig af stað inn í skrifin. Ég gerði mér enga grein fyrir verkefninu. Pistlarnir eru um tvö hundruðHalda áfram að lesa „Að falla um sjálfa sig.“
Skammarverðlaun í mömmubingóinu.
Hvað heitir hann þessi dauð karl sem á afmæli í dag?“Spurði 7. ára dóttir mín í morgun klukkan rúmlega 7 þegar ég var varla vöknuð – alla vega voru heilasellurnar ekki allar vaknaðar (eða kannski bara önnur þeirra…). Já hann Jón Sigurðsson? Nei, ekki hann… „það er einhver tungu dagur…“ gall í þeirri stuttu. Kreist…Halda áfram að lesa „Skammarverðlaun í mömmubingóinu.“
Nýtt hjálpartæki í svefnherberginu.
Það er svo margt dásamlegt sem fylgir því að vera á miðjum aldri. Í vikunni keypti ég til dæmis nýtt hjálpartæki í svefnhverbergið mitt sem gaf mér ástæðu til að sjá allt í nýju ljósi. Ein stærsta ástin í lífi mínu eru bækur. Á náttborðinu eru margar spennandi hugleiðingar og sögur sem veita mér góðaHalda áfram að lesa „Nýtt hjálpartæki í svefnherberginu.“
Að baka vandræði.
Um þessar mundir eru flestir komnir á kaf í jólaundirbúning og hluti af honum er að baka kökur, laufabrauð, hveitikökur og annað góðgæti. Fólk hittist og bakar saman og nýtur samvista við hvort annað í sínum jólahefðum. Ég legg til að við bökum líka vandræði. Það er algjörlega vanmetið að baka vandræði stöku sinnum. ViðHalda áfram að lesa „Að baka vandræði.“
Litla gula hænan.
Ein af mínum uppáhaldsbókum frá barnæsku er sagan af litlu gulu hænunni. Litla gula hænan fann korn og hún sá ylvolgt brauð í hveitikorninu. Hún leggur upp í vegferð þar sem hún biður öndina, köttinn og svínið að hjálpa sér við að sá, þreskja og mala kornið. Þau svara um hæl „ekki ég!“ þegar er komiðHalda áfram að lesa „Litla gula hænan.“
Óþolandi leiðtogar.
Það besta við að sitja í flugvél (ekki að mér þyki það sérstaklega eftirsóknarvert svona öllu jöfnu..) er að maður getur setið með hvítvínsglas í hönd og lesið án nokkurrar truflunar (ja, nema kannski „te eða kaffi?“). Ég var að koma úr góðri ferð og nýtti tækifærið til að lesa nokkrar ævisögur leiðtoga. Ég sökktiHalda áfram að lesa „Óþolandi leiðtogar.“
Tími dulúðar.
Wanna fly, you got to give up the shit that weights you down. Toni Morrison Um þessar mundir er myrkrið sterkara en ljósið þrátt fyrir að nýarssól færi okkur ögn meiri birtu með hverjum nýjum degi. Tími dulúðar fylgir myrkrinu og á áramótum er sá tími sem huldufólk og álfar fara á kreik. „Komi þeirHalda áfram að lesa „Tími dulúðar.“
Raunverulegur kjarkur til að breyta!
Í bókum mínum, sérstaklega síðustu tveimur, fjalla ég um markmiðasetningu, stefnumótun og að láta drauma sína rætast. Ég í þó nokkur ár kennt um stefnumótun í eigin lífi og ráðlagt fólki um hvernig það kemur sér upp úr hjólförunum. Í ljósi þessa þá skýrist kannski af hverju mér þykir áramót alveg sérstaklega mikilvægur tími. NúnaHalda áfram að lesa „Raunverulegur kjarkur til að breyta!“
Þriggja daga kúr.
Mér er orðið ljóst að ef ég vil að lífsaðstæður mínar breytist til hins betra verð ég sjálfur að breytast til hins betra. -Úr bókinni Orðið ljóst. Mikið er nú gott að fá nýtt ár með öllum þess loforðum um ný ævintýr og nýjar áskoranir. Ég vona að þið séuð flest farin að huga aðHalda áfram að lesa „Þriggja daga kúr.“
Næði.
The knowledge of all things is possible. Leonardo da Vinci Hvað eiga Leonardo da Vinci, Niccoló Machiavelli og Michelangelo sameinlegt? Fyrir utan að vera allir ítalskir, karlmenn og snillingar? Jú, það er rétt þeir voru allir uppi á svipuðum tíma en da Vinci var fæddur 15. apríl 1452 og dó árið 1519. Þessir ítölsku herramenn, snillingar og frumkvöðlar höfðu allir NÆÐI. Tíma tilHalda áfram að lesa „Næði.“
Af öllu hjarta.
Ekki skalt þú hefja verk þitt, fyrr en þú hefur gefið gaum að, hvað undan því fer og eftir því kemur. Ella munt þú að vísu byrja það með ákafa, en síðar, þegar tekur á að bjáta, munt þú guggna á því og hafa skapraun af, því að þú hafðir ekki gert þér ljóst, hverHalda áfram að lesa „Af öllu hjarta.“
Warren Buffet og peningarlogía.
There comes a time when you ought to start doing what you want. Take a job that you love. You will jump out of bed in the morning. I think you are out of your mind if you keep taking jobs that you don´t like because you think it will look good on your résumé.Halda áfram að lesa „Warren Buffet og peningarlogía.“
Hamingjan og ömmur.
Í nýjasta hefti af Harward Busness Review er fjallað um hamingjuna. Síðstu tuttugu árin hefur orðið mikil vakning í rannsóknum á fyrirbærinu hamingja. Fræðimenn sem skoða efnahagslegar afleiðingar hamingju, mismunandi hamingjustuðull þjóða hafa fengið nóbelsverðlaun. Þeir sem skoða leiðtoga og vinnustaði hafa komist að því að starfsmönnum sem líður vel í vinnunni koma meiru íHalda áfram að lesa „Hamingjan og ömmur.“